Geir Ágústsson skrifar: Árið er 2020. Ríkissjóður er að sökkva sér í skuldir til að borga fyrirtækjum fyrir að hafa lokað, fólki fyrir að mæta ekki í vinnuna og lyfjafyrirtækjum fyrir að framleiða gagnslaust glundur. Ekki er innistæða fyrir þessari vegferð og ríkissjóðir þarf að taka lán. Stór og mikil lán. Seðlabanki Íslands ákveður að hlaupa undir bagga: Ásgeir Jónsson … Read More
Þögn blaðamannaformanns
Björn Bjarnason skrifar: Hér skal tekið undir með Reyni Traustasyni þegar hann segir þetta mál „hið vandræðalegasta“ fyrir ríkisútvarpið og blaðamannafélagið. Þeir sem muna hörkuna í blaðamennsku Fréttablaðsins í þágu Baugsmanna, eigenda blaðsins fyrir tæpum 20 árum þegar fjölmiðlamálið og Baugsmálið bar hátt hljóta að staldra við þegar þau eru tekin til við að deila um miðlun upplýsinga og fréttir … Read More
Stefna stefnulausrar ríkisstjórnar
Jón Magnússon skrifar: Stefnuræða forsætisráðherra í gær var sköruglega flutt. Áhersla var lögð á gildi þess, að ólíkir flokkar næðu málamiðlunum í ríkisstjórn. En látið hjá líða að geta þess að ríkisstjórnin er kyrrstöðustjórn af þeim sökum. Helstu áherslumál forsætisráðherra umfram það hefðbundna var: Átak til bygginga leiguíbúða. Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Bygging vindorkuvera. Ný stofnun „mannréttindastofa“ Allt á forsendum ríkisvæðingar, … Read More