Þórdís Jóna Sigurðardóttir forstjóri Menntamálastofnunar sat undir svörum hjá Baldvini Þór Bergssyni í Kastljósi í gærkvöld, þar var rætt var um nýútgefna bók á vegum stofnunarinnar um kynlífsfræðslu 7-10 ára barna í öðrum til fimmta bekk grunnskólanna. Þórdís segir að kannski ekki allar blaðsíðurnar henti öllum árgöngum, það sé meira kennara og foreldra að meta hvað hentar hverju sinni. Ekki er … Read More
Hvað ætla hægrimenn að gera?
Geir Ágústsson skrifar: Ef ég væri flokksbundinn Sjálfstæðismaður og hefði taugar til flokksins og óskaði honum meiri áhrifa þá væri ég að hugsa minn gang. Ég hef að vísu taugar til flokksins. Ég man með hlýju í hjarta eftir því litla ungmennastarfi sem ég tók þátt í hjá flokknum. Þegar ég gat kosið gallharðan frjálshyggjumenn í embætti formanns Heimdallar þar … Read More
Fimmtíu gráir skuggar og Langholtsskóli
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar bókaröðin 50 gráir skuggar kom út varð uppi fótur og fit víða um heim. Sama með myndirnar. Bækurnar þóttu sýna gróft kynlífsblæti sem hluti mannskynsins stunda, sennilega fáir miðað við hausatölu. Hér á landi vilja ákveðnir menn kalla BDSM blæti kynhneigð (já þú last rétt, kynhneigð) sennilega til að styrkja stöðu sína innan trans Samtakanna … Read More