Verður réttlætinu aldrei fullnægt? David Martin situr fyrir svörum

frettinInnlentLeave a Comment

Dr.David Martin, Ph.D., stofnandi, forstjóri og formaður alþjóðafyrirtækisins M-CAM – Samtökin hafa vaktað brot á sýkla- og efnavopnasáttmálum frá og með Anthrax leka ársins 2000. Martin segir við Sam í viðtali þann 29 ágúst síðastliðinn:  við stöndum frammi fyrir tveimur vandamálum;  Í fyrsta lagi hafa lögreglan og dómarar ekki hlotið þjálfun í að greina lögin. Þeir hlutu þjálfun í að … Read More

Kanadískur faðir verður fyrir ítrekuðu ofbeldi af „transaktivistum“ fyrir að mótmæla umdeildri hugmyndafræði

frettinInnlendarLeave a Comment

Þátturinn the Daily Signal tekur viðtal við Chris Elston einnig þekktur sem skilta-Chris eða „billboard-Chris“ Chris segist vera venjulegur faðir frá Vancouver í Kanada sem þreyttist mjög á öllum trans áróðrinum í samfélaginu og sér í lagi barnaofbeldinu sem fólgin er í þvi að limlesta börn.  Börn fá hormónalyf sem breyta líkamsstarfseminni og eru  jafnvel sett í lífshættulegar skurðaðgerðir sem … Read More

Hvers vegna gefast margir drengir og karlmenn upp?

frettinInnlent3 Comments

Eftir Kristinn Sigurjónsson lektor: Núna 10. sept er baráttudagur gegn sjálfsvígum. Lítið er gert í því að fara ofan í ástæður þess að fólk tekur sitt eigið líf. Helst er minnst á þunglyndi og eiturlyfjaneyslu. Vissulega falla margir fyrir lyfjabölinu, en það er stundum flokkað sem lyfjaeitrun. Tengsl barns við foreldri margfalt mikilvægari Bakgrunnur barna og stuðningur sem sem þau fá, … Read More