Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ótrúlega vitlaus frétt birtist á Vísi.is um konu sem varð ófrísk, gekk með barn og fæddi undir fyrirsögninni, „ég er pabbinn sem var óléttur.“ Nei Lovísa Arnardóttir það er ekki hægt. Karlmaður verður ekki óléttur, gengur með barn eða fæðir. Að bera svona þvæla á borð fyrir þjóðina á að vera refsivert. Falsfréttir í sínum versta búning. … Read More
Pólverjar sameinaðir gegn opnum landamærum
Gústaf Skúlason skrifar: Samtímis með kosningunum s.l. sunnudag til pólska þingsins fór einnig fram þjóðaratkvæðagreiðsla um nokkur mikilvæg mál. Eitt af því var, hvort Pólverjar ættu að opna landamærin fyrir fjöldainnflutningi. Þjóðaratkvæðagreiðslan í Póllandi á sunnudaginn hefur fallið svolítið í skuggann af þingkosningunum. Auk þess að velja foringja til þingsins, þá greiddu Pólverjar atkvæði um fjögur mikilvæg mál. Spurningar þjóðaratkvæðagreiðslunnar … Read More
Voðaverk Hamas í Ísrael gætu valdið viðhorfsbreytingu
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Áratugum saman hafa um 70% bandarískra gyðinga kosið demókrata; stutt fjölmenningu, opin landamæri og stuðning við minnihlutahópa, þar með talinn Regnbogahópinn, og alla þá er teljast kúgaðir og undirokaðir með réttu eða röngu en nú virðist komið bakslag. Kissinger skiptir um skoðun Í viðtali við Politico sagði Henry Kissinger að of margir útlendingar frá framandi menningarheimum sem … Read More