Brestir í ríkisstjórnarsamstarfinu virðast nú farnir að kveða á sér á ný, eftir að utanríkismálanefnd Alþingis fundaði á aukafundi um ástandið á Gaza í morgun um málefnin fyrir botni Miðjarðarhafs. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherja var viðstaddur fundinn og segir hann að forsætisráðuneytið hafi verið upplýst um það með hvaða hætti atkvæði yrðu greidd, og stangast orð hans því á við fullyrðingu … Read More
Móðir Shani Louk staðfestir að dóttir hennar sé látin
Shani Louk, 23 ára, var rænt á Supernova tónlistarhátíðinni þegar Hamas réðst á gestina þann 7. október síðastliðin. Móðir hennar, Ricarda Louk, segir við þýska RTL/Ntv, hefur nú staðfest, að Shani Louk sé látin: „Okkur var því miður tilkynnt í gær, að dóttir mín væri ekki lengur á lífi.” Tónlistarhátíðin Supernova var haldin í tengslum við gyðingahátíðina Súkkot. Hún laðaði til … Read More
Ekkert uppnám hjá Bandalagi kennara á Norðurlandi eystra, bara ólöglegur formaður
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fjölmiðlar hafa gaman af að slá upp fyrirsögnum sem selja. Út á það gengur reksturinn. Ekki vantar heldur dramatíkina þegar Bandalag kennara á Norðurlandi eystra er annars vegar. Allavega um þessar mundir. Sá leiði atburður átti sér stað að ekki var farið að lögum á aðalfundi deildarinnar. Á fundinum voru lög virkjuð eftir á og ekki farið … Read More