Shani Louk, 23 ára, var rænt á Supernova tónlistarhátíðinni þegar Hamas réðst á gestina þann 7. október síðastliðin. Móðir hennar, Ricarda Louk, segir við þýska RTL/Ntv, hefur nú staðfest, að Shani Louk sé látin: „Okkur var því miður tilkynnt í gær, að dóttir mín væri ekki lengur á lífi.” Tónlistarhátíðin Supernova var haldin í tengslum við gyðingahátíðina Súkkot. Hún laðaði til … Read More
Ekkert uppnám hjá Bandalagi kennara á Norðurlandi eystra, bara ólöglegur formaður
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fjölmiðlar hafa gaman af að slá upp fyrirsögnum sem selja. Út á það gengur reksturinn. Ekki vantar heldur dramatíkina þegar Bandalag kennara á Norðurlandi eystra er annars vegar. Allavega um þessar mundir. Sá leiði atburður átti sér stað að ekki var farið að lögum á aðalfundi deildarinnar. Á fundinum voru lög virkjuð eftir á og ekki farið … Read More
Hagfræði og siðfræði mæðraveldis
Páll Vilhjálmsson skrifar: Munurinn á vinnutíma karla og kvenna á Íslandi er sá mesti á vesturlöndum eða 12 prósent. Á mánuði vinna karlar að jafnaði tveim dögum lengur en konur hér á landi. Karlar í hjónabandi vinna lengri vinnudag en ókvæntir karlar. Piparsveinar geta fremur um frjálst höfuð strokið en þeir karlar sem lúta persónulegu agavaldi kvenna. Ofanritað er hagfræði mæðraveldisins sem skipar … Read More