Nýjar reglur ESB hækka raforkuverð allt að 20% í Svíþjóð

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný reglugerð ESB sem tekin gildi á næsta ári getur dregið úr „flöskuhálsum“ í raforkukerfinu – en hækkað raforkuverðið í Svíþjóð um allt að 20% segir í frétt SVT. Á næsta ári verða teknar upp nýjar reglur ESB sem munu auka framboð á raforku í Evrópu. Sagt er að þetta sé gert vegna himinhás raforkuverðs síðasta vetrar. … Read More

Ísraelsríki lýst sem „mistökum“

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, StríðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Slagorðið: From the river to the sea, Palestine will be free er slagorð sem heyra má í mótmælagöngum víða um heim núna. Ebrahim Raisi, forseti Írans, sagði sunnudaginn 29. október að stöðugar sprengjuárásir Ísraela á Gaza „kynnu að neyða alla“ til að láta til skarar skríða. Íransstjórn stendur að Hamas hryðjuverkasamtökunum sem réðust inn í Ísrael 7. … Read More

Bjarni segir að forsætisráðuneytið hafi verið upplýst – sagði Katrín ósatt við RÚV?

frettinInnlent1 Comment

Brestir í ríkisstjórnarsamstarfinu virðast nú farnir að kveða á sér á ný, eftir að utanríkismálanefnd Alþingis fundaði á aukafundi um ástandið á Gaza í morgun um málefnin fyrir botni Miðjarðarhafs. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherja var viðstaddur fundinn og segir hann að forsætisráðuneytið hafi verið upplýst um það með hvaða hætti atkvæði yrðu greidd, og stangast orð hans því á við fullyrðingu … Read More