Átta ára ísraelskur drengur sem tók þátt í covid áróðursherferð er látinn eftir hjartaáfall

frettinCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Yonatan Erlichman, ísraelskur drengur er látinn þremur árum eftir að hafa komið fram með föður sínum í covid áróðursherferð ríkissjónvarpsins þar í landi.  Faðirinn er barnalæknir, í þættinum ræddu þeir feðgar við brúðuleikarann “Shushki“ um covid-aðgerðir og „bóluefnin.“ Yonatan Erlichman var fimm ára þegar þátturinn var framleiddur af Mateh Binyamin stofnuninni. Drengurinn kom fyrst fram í þættinum „Shushki í Binyamin-landi,“  í ríkissjónvarpi Ísraels.  Þátturinn er skemmtiþáttur fyrir börn, svipað og Stundin … Read More

Mannréttindabrot á Hólmsheiði og Litla-Hrauni: dagpeningar felldir niður hjá þeim sem stunda nám

frettinInnlent1 Comment

Viktor Agnar Falk Guðmundsson er í dag fangi á Litla-Hrauni. Hann hefur gert útekt á starfsháttum fangelsismálastofnunar í fangelsunum á Hólmsheiði og Litla-Hrauni.  Í greinargerðinni er fjallað um hvernig mætti breyta og bæta galla á núverandi fyrirkomulagi við utanumhald, rekstur og annars fyrirkomulags á refsivörslukerfi Íslands. Margir vankantar eru á refsivörslukerfinu í þeirri mynd sem nú má sjá í greinargerðinni sem … Read More

Hamas hryðjuverkamenn afhöfðuðu og myrtu 40 börn

frettinErlent8 Comments

Hryðjuverkamenn Hamas myrtu að minnsta kosti 40 börn og ungabörn í árásum sínum á Ísrael. Hryðjuverkamenn afhöfðuðu nokkur þeirra og skutu fjölskyldur þeirra í litlum bæ í Ísrael. Um 70 Hamas-hryðjuverkamenn með byssur og handsprengjur réðust inn í lítinn og rólegan bæ sem heitir Kfar Aza og er í suðurhluta Ísraels. Hryðjuverkamennirnir drápu hvern sem varð á vegi þeirra, karla, konur … Read More