Skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd útaf háum vöxtum

frettinFjármál, Innlent5 Comments

Sigurjón Hafsteinsson, íbúi í Reykjanesbæ, er búinn að fá sig fullsaddan af þeim háu vöxtum sem eru hér á landi. Hann sendir ákall til þingmanna um að standa með heimilum og fjölskyldum í landinu og skorar á verkalýðsleiðtoga að setja undirskriftalista í framkvæmd. Sigurjón leggur til að lækka vexti niður í 3% og að húsnæðisliðurinn verði tekinn út úr vísitölunni. Áskorunin … Read More

Svar við pistli Guðfinns Sigurvinssonar- alls engin upplýsingaóreiða

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er mörgum mikið í mun að réttlæta þetta efni sem gengur í skólunum þessa dagana. Ef þú samþykkir ekki þá ertu vondur, heimskur og kannt ekki að afla þér upplýsinga. Hér er allavega hvernig ég sé þetta sem foreldri barna á viðkvæmum aldri. Það er enginn á móti fræðslu. Þá er ég að meina almenna kynfræðslu, … Read More

Óáreiðanlegar upplýsingar sem leiðbeiningar til fólks

frettinErlent, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Veirutímar hröðuðu ferli sem vissulega hafði verið að eiga sér stað um þó nokkurn tíma. Stærri fjölmiðlar afhjúpa sig sem málpípur ríkisvaldsins og þeirra sem hafa efni á því að ráðskast með það og t.d. háskólana sem ljá ríkisvaldinu vísindalegan blæ. Sérfræðingar afhjúpa sig sem launamenn styrkveitenda – sjá punktinn hér að ofan. Sá þrýstingur sem hafði lengi … Read More