Arnar Þór Jónsson lögmaður greinir frá því á moggablogginu að traust almennings til meginstraumsmiðla á Vesturlöndum, hefur verið í frjálsu falli síðustu ár. „Þetta kemur m.a. fram í könnunum þar sem spurt er hvort fólk telji fréttamiðla vera óháða gagnvart þrýstingi frá stjórnmálum og ríkisvaldi. Í Bretlandi og Bandaríkjunum gætir stöðugt vaxandi vantrausts til stóru fjölmiðlanna. Í leit að skýringum má … Read More
Þórður Snær gagnrýnir frekjuvald Sigríðar Daggar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður RÚV og formaður Blaðamannafélags Íslands sveik undan skatti tekjur sem hún hafði af Airbnb-útleigu. Starfsemin var víðtæk. Sigríður Dögg leigði út fjórar íbúðir á Suðurgötu 8 í miðbænum. Samtals voru 8 svefnherbergi í íbúðunum fjórum með svefnplássi fyrir 28 manns. Miðað við umfangið er líklegt undanskotin hafi numið um eða yfir 100 milljónum króna. Sigríður … Read More
Hamas færir Pútín afmælisgjöf
Páll Vilhjálmsson skrifar: Pútín átti afmæli í gær. Árás Hamas á Ísrael er afmælisgjöf múslímaheimsins til forseta Rússlands. Afmælisgjöfin færir Rússum sigurstöðu í Úkraínu. Dálítið langsótt, ekki satt? Kannski. Árás Hamas á Ísrael setur þjóðríki eftirlifenda helfararinnar í mesta hættu í hálfa öld, frá Yom Kippur-stríðinu 1973, sem, raunar, hófst 6. október. Ekki aðeins eldflaugaárásir heldur sækja Hamasliðar inn á ísraelskt land. Götubardagar eru í þorpum í Suður-Ísrael þar … Read More