Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: J.K. Rowling hefur tjáð sig um hugmyndafræði trans-hreyfinga og merkilegt nokk eru það sömu skoðanir og bloggari hefur. Skoðanir sem segir ekkert nema sannleikann. Las áhugaverðan pistil á síðunni norn.is. Í pistlinum stendur „Rowling segist ekkert hafa á móti transfólki en að hún hafi áhyggjur af því óheft frelsi til að skilgreina kyn sitt án íhlutunar hins … Read More
Kristrún í Hamas-klemmu
Björn Bjarnason skrifar: Ræða flokksformannsins Kristrúnar Frostadóttur (Samfylkingu) var undarleg þegar hún sneri sér að Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra mánudaginn 6. nóvember vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs, á Gaza, eftir að hryðjuverkamenn Hamas gerðu 7. október grimmdarlega árás á Ísraela nálægt Gaza-svæðinu. Miðað við alvarleika málsins og nauðsyn þess að knýja fram hlé á átökunum hefði mátt ætla að formaður Samfylkingarinnar … Read More
Ríkið greiðir Heimildinni 3299 kr. fyrir hvern notanda
Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfan Heimildin fær frá ríkinu rúmar þrjú þúsund krónur fyrir hvern notanda miðilsins. Á Heimildinni starfa fjórir sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson. Páll skipstjóri skrifar grein á Vísir.is um hversu öfugsnúið er að ríkissjóður niðurgreiðir jaðarmiðil með vafasama dagskrá og sakborninga að störfum. Niðurgreiðslan er ekkert smáræði. Fyrir hvern notanda greiðir ríkið ígildi … Read More