Fréttatilkynning: Í ljósi þeirra skelfilegu átaka sem hafa átt sér stað í Ísrael og Palestínu, hefur hópur friðarsinna skipulagt friðarfund ásamt tónlistaratriðum og fleiru við Iðnó og Ráðhúsið. Fundurinn verður (meðal annars haldinn í minningu þeirra 364 tónleikagesta frá 35 þjóðlöndum, sem voru drepnir þegar Hamas liðar réðust á Suður Ísrael, þar hefði íslendingur getað orðið númer 365). Auk allra … Read More
Er magn CO2 í lofthjúpnum komið að hættulegum neðri mörkum?
Grein 2 af 26 Inngangur Í inngangsgrein minni í síðustu viku fjallaði ég stuttlega um samsetning lofthjúpsins og þá furðulegu vegferð Sameinuðu þjóðanna að eigna sér vísindin og semja við Google um deilingu „réttra upplýsinga„ þ.e. þeirra eigin upplýsinga. Þróun styrks CO2 Ein megin mistök þeirra sem telja að í hamfarahlýnun stefni er að skoða gögn allt of stutt aftur … Read More
Kafar ofan í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum
Nýjasta útgáfa Lýðskrums, „Fjandinn Laus“ Lýðskrum, hefur prýtt okkur með nýjasta pop-rokk tónlistarmeistaraverki sínu, „Fjandinn Laus.“ Þetta lag kafar ofan í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum. „Fjandinn Laus“, skrifað af hinum snilldarlega Guðlaugi Hjaltasyni, blandar grípandi laglínum óaðfinnanlega saman við djúpstæða ljóðræna dýpt. Með hæfileikum Haraldar Þorsteinssonar á bassa sem leggur laginu traustan grunn, Ásgeirs Óskarssonar á trommur sem gefur … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2