Rauði krossinn: Hamas hefur sleppt 24 gíslum af Gaza

frettinErlentLeave a Comment

Rauði krossinn hefur staðfest að Hamas hryðjuverkamenn slepptu 24 gíslum í dag á fyrsta degi vopnahlés, þar á meðal eru ísraelskar konur og börn og tælenskir verkamenn. Níu klukkustundum eftir að vopn voru lögð niður í fyrsta skipti í sjö vikur, sagði Alþjóða Rauði krossinn að hann hefði hafið aðgerð til að auðvelda flutning gísla á Gaza til Ísraels og einnig … Read More

Skynsemi eða hægri öfgar

frettinErlent, Jón Magnússon, Kosningar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Geert Wilders og flokkur hans Frelsisflokksins (PVV)vann afgerandi sigur og tvöfaldaði fylgi sitt í þingkosningunum í Hollandi s.l. miðvikudag. Frelsisflokkurinn er nú stærsti stjórnmálaflokkur Hollands. Flokkurinn vill að hugsað sé fyrst og fremst um hagsmuni Hollendinga, ganga úr Evrópusambandinu, stöðva innflutning múslima,  moskur og Kóran skóla svo dæmi séu tekin. Sigur Wilders sýnir að vaxandi fjöldi kjósenda … Read More

Séra Friðrik fái þriggja ára friðhelgi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vegna ,,há­værr­ar op­in­berr­ar umræðu og gagn­rýni inn­an sam­fé­lags­ins í garð séra Friðriks“ er tekin ákvörðun um að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs. Styttan á 70 ára sögu. ,,Háværa“ umræðan er ekki nema þriggja vikna gömul. Tilfallandi gerði athugasemd 4. nóv. og sagði m.a. Séra Friðrik á enga afkomendur er geta borið hönd fyrir … Read More