Einar S. Hálfdánarson hrl. skrifar: Í Bretlandi og Þýskalandi eru nú hafðar nánar gætur á þeim sem viðhafa hatursummæli um Ísraelsmenn. Þar líkt og hér er hatursorðræða og mismunun refsiverð. Hvatt til gyðingahaturs Ég hringdi til útlanda og sagði vini mínum frá yfirlýsingu starfsfólks HÍ til stuðnings Palestínu sem, í ljósi orðalags hennar, verður alls ekki öðruvísi skilin en sem … Read More
Hlýrra en á litlu ísöld? Gott mál
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tímabilið frá um 1300 til 1900 er kallað litla ísöld. Tímabilið á undan, frá um 900 til 1300 er miðaldahlýskeiðið. Íslendingar fluttu til Grænlands á miðaldahlýskeiðinu og stunduðu norrænan búskap með sauðfé og nautgripum. Þeir höfðu efni og tíma aflögu í skottúra til meginlands Ameríku. Snemma á litlu ísöld, um 1450, dó síðasti norræni Grænlendingurinn. Rannsóknir á … Read More
Talið að Hamas hafi ekki vitað um tónlistarhátíðina fyrir fram
Gústaf Skúlason skrifar: Hamas hafði trúlega ekki vitneskju fyrir fram um tónlistarhátíðina Supernova 7. október en uppgötvaði hana í gegnum dróna. Það er sú ályktun sem núna hefur verið dregin í Ísrael, segir í frétt Haaretz. Ísraelska dagblaðið Haaretz greinir frá því, að Hamas hafi líklega ekki vitað fyrir fram af ísraelsku útihátíðinni 7. október. Tala látinna hefur nú verið … Read More