Bandaríski forsetaframbjóðandinn Vivek Ramaswamy veittist harkalega að Úkraínu í forsetakappræðum repúblikana í vikunni, segir í frétt Times of Israel. Orð Ramaswamy voru það hörð að túlka mátti þau þannig, að hann áliti Volodymyr Zelenskí forseta Úkraínu vera nasista að sögn NBC. Haft er eftir talsmanni Ramaswamy, að hann hafi ekki kallað Zelensky nasista heldur hafi hann verið að ræða atburð … Read More
Allt millilandaflug á áætlun
Áætlað er að allt millilandaflug verði á áætlun í nótt og í fyrramálið, mbl.is greinir frá. Rýming Grindavíkurbæjar vegna jarðhræringar á svæðinu hafa ekki áhrif á Keflavíkurflugvöll að svo stöddu, segir Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia, við mbl.is. „Keflavíkurflugvöllur með allt að þrjár varaaflsstöðvar ef til þess kæmi að rafmagni slægi út vegna mögulegs goss.“ „Ein varaaflsstöð er á flugvellinum og Isavia … Read More
Neyðarstigi lýst yfir í Grindavík og bærinn rýmdur
Neyðarstigi hefur verið lýst yfir í Grindavík og eru Almannavarnir búnar að fyrirskipa að rýma bæinn strax. Grindavík verður rýmd og neyðarstig almannavarna hefur verið virkjað, mikilvægt er að svæðið sé rýmt með yfirveguðum hætti, segir í tilkynningu Almannavarna: RÝMING – ALLIR íbúar á Grindavíkursvæðinu. Rýmið svæðið með yfirveguðum hætti, þetta er ekki neyðarrýming. Skráning fer fram í síma 1717 og … Read More