Gústaf Skúlason skrifar: Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hylltur af glóbalistum sem „hetja lýðræðisins,“ vísar alfarið á bug hugmyndinni um að halda kosningar á stríðstímum sem „óábyrgri.” Umræður eru í gangi um, hvort Kænugarður ætti að hafa kosningar samkvæmt herlögum. Zelenskí sem hefur þegar bannað stjórnarandstöðuflokka og sett upp heljarmikla ritskoðun, skipar landsmönnum að sýna „einingu” til að forðast „tilgangslausa“ stjórnmálaumræðu. … Read More
Ráðist gegn tjáningarfrelsinu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: J.K. Rowling hefur tjáð sig um hugmyndafræði trans-hreyfinga og merkilegt nokk eru það sömu skoðanir og bloggari hefur. Skoðanir sem segir ekkert nema sannleikann. Las áhugaverðan pistil á síðunni norn.is. Í pistlinum stendur „Rowling segist ekkert hafa á móti transfólki en að hún hafi áhyggjur af því óheft frelsi til að skilgreina kyn sitt án íhlutunar hins … Read More
Kristrún í Hamas-klemmu
Björn Bjarnason skrifar: Ræða flokksformannsins Kristrúnar Frostadóttur (Samfylkingu) var undarleg þegar hún sneri sér að Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra mánudaginn 6. nóvember vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs, á Gaza, eftir að hryðjuverkamenn Hamas gerðu 7. október grimmdarlega árás á Ísraela nálægt Gaza-svæðinu. Miðað við alvarleika málsins og nauðsyn þess að knýja fram hlé á átökunum hefði mátt ætla að formaður Samfylkingarinnar … Read More