Jón Magnússon skrifar: Fyrrverandi dómsmálaráðherra Jón Gunnarsson benti réttilega, að ástand orkumála væri orðið mjög alvarlegt og þar bæru VG mesta ábyrgð og nauðsynlegt væri að víkja frá þeirri stefnu vaxandi orkuskorts, sem stefna VG felur í sér. Sé það nauðsynlegt sem ekki er dregið í efa þá er eini kosturinn að hætta stjórnarsamstarfi við VG. Fyrrverandi dómsmálaráðherra Björn Bjarnason … Read More
Enn eitt Pisa-áfallið
Björn Bjarnason skrifar: Líklegt er að skýringa sé frekar að leita í innri starfi skóla og þeirri staðreynd að íslenskir nemendur á þessum aldri fá ekki næga þjálfun í að taka próf. Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París stendur að verkefni undir enska heitinu The Programme for International Student Assessment (PISA). Verkefnið var samþykkt árið 1997 og fyrst hrundið í … Read More
Rafknúnir strætisvagnar þola ekki kulda: teknir úr umferð
Í morgun var fjölda strætisferða aflýst og rafknúnir strætisvagnar teknir úr umferð vegna mikils kulda í Ósló. Hið sama gerðist síðdegis í gær, en þá höfðu um 50 brottfarir verið aflýstar vegna kuldans. „Villa í flutningatækjunum“ reyndist vera orsökin, áður en rútufyrirtækið Ruter staðfesti að það séu rafmagnsrúturnar sem þola ekki kuldann. Það var Nordre Aker Budstikke sem vakti fyrst … Read More