Gústaf Skúlason skrifar: Rannsóknarblaðamaðurinn Seymour Hersh heldur því fram, að Bandaríkin hafi sprengt Nord Stream gasleiðslurnar til að þvinga Þýskaland með í bandalag sitt gegn Rússlandi. Hvíta húsið hafnar innblöndun í hryðjuverkið, en Joe Biden Bandaríkjaforseti hafði áður lofað því opinberlega, að „það yrði fundin leið til að stöðva gassölu Rússa til Evrópu.“ Óttaðist að Þýskaland tæki ekki þátt í … Read More
Hugrökk stelpa – heimurinn þarf á fleirum svona að halda
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er áhugavert að fylgjast með þessari stúlku. Hún sagði í ræðu sem hún hélt í september, ,,ef við stöndum ekki upp fyrir okkur sjálfum gerir það enginn.“ Það var meinið, það stóð enginn upp fyrir stúlkurnar. Það er aldrei eðlilegt að karlmaður geti unnið kvennakeppni. Riley Gaines undrast eins og margir aðrir hvernig má vera að … Read More
Heimild til hefnda
Páll Vilhjálmsson skrifar: Atlaga blaðamanna RSK-miðla að Páli skipstjóra Steingrímssyni 3. maí 2021 var hefnd fyrir ófarir RÚV, Stundarinnar og Heimildarinnar í Namibíumálinu, sem hófst í nóvember 2019 með alræmdum Kveiks-þætti á RÚV. Helgi Seljan fékk á sig siðadóm í mars 2021 fyrir að hafa þverbrotið siðareglur RÚV. Helgi var höfuðpaurinn í Namibíumáli RSK-miðla gegn Samherja. Úrskurður siðanefndar RÚV var … Read More