Gústaf Skúlason skrifar: Hamfarahlýnun og heimsendir. Græni guðinn sem bjargar öllum. Þannig hljóma tónar loftslagsenglanna. En fyrir ferðalanga í almenningssamgöngum í Osló er ferðum rafmagnsstrætó aflýst. Rafmagnið gengur ekki upp í kuldanum, þegar þarf að halda hita á farþegum samtímis sem keyra á strætó á rafmagni. Ferðirnar verða svo stuttar að aflýsa verður þeim á endanum. Lausnin? Gömlu góðu dísilvagnarnir. … Read More
Foreldrafélög barna í kynáttunarvanda (ónot í eigin skinni)
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi og Svíþjóð eru starfrækt foreldrafélög barna sem glíma við ónot í eigin skinni. Félögin bera sama nafn Genid. Félögin halda úti upplýsingasíðu, hvort í sínu landi, fyrir foreldra sem eru í sömu stöðu og þau. Hér á landi fellur foreldrafélagið inn í trans- hagsmunasamtökin. Án íhlutunar hagsmunasamtaka Foreldrafélögin hafa sérstöðu. Þau tengjast ekki á neinn … Read More
Hamingja, loftslag og hindurvitni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Dytti einhverjum í hug að gera alþjóðlegt samkomulag um hamingju? Til dæmis að allir jarðarbúar verði hamingjusamari árið 2035 en þeir eru í ár? Nei, engum heilvita kæmi til hugar alþjóðlegt samkomulag um hamingjustig íbúa jarðarinnar eftir tíu, tuttugu eða fimmtíu ár. Enginn kann, svo vitað sé, að skilgreina hamingju svo öllum líki. Sama gildir um loftslag. … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2