Tyrkneska þingið hefur samþykkt að veita Svíum aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATÓ). Atkvæðagreiðslunni lauk í kvöld en alls greiddu 287 þingmenn atkvæði með aðildinni. Tveggja ára samningaviðræður Meirihluti tyrkneskra þingmanna greiddi atkvæði með umsókn Svíþjóðar eftir tveggja ára harðar samningaviðræður, þar á meðal fulltrúar í helstu stjórnarandstöðuflokknum Repúblikana þjóðarflokknum (CHP). Finnland og Svíþjóð sendi inn umsókn um að ganga í hernaðarbandalagið … Read More
Bjarni í hlutdræga Silfrinu
Björn Bjarnason skrifar: Það var á þessum tilbúnu og órökstuddu forsendum sem rætt var við Bjarna í Silfrinu. Slík fréttamennska er að sjálfsögðu óboðleg hjá stofnun sem á lögum samkvæmt að gæta óhlutdrægni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi tjaldbúðir á Austurvelli sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur leyfði aðgerðarsinnum að reisa til stuðnings málstað Palestínumanna og til að heimta að íslensk stjórnvöld … Read More
Í þýskalandi lenda menn í vandræðum með nemendur sem vilja fylgja íslam í þýsku skólakerfi
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í þýskalandi fylgja margir nemendur reglum íslam sem þykja ofsafengnar. Þeir krefjast að samnemar þeirra geri slíkt hið sama. Þýskaland uppsker afleiðingarnar í dag af þeirri skelfilegu stefnu sem Merkel hafði í innflytjendamálum til fjölda ára. Hópur nemenda með íslamskan bakgrunn í borginni Neuss hafa krafist þess að settar yrðu strangar íslamskar reglur í námi og meðal annarra … Read More