Hælisleitandi elti 14 ára stúlku heim til sín á Ásbrú: komst naumlega undan manninum

frettinInnlent7 Comments

14 ára íslensk unglingsstúlka átti fótum sínum fjör að launa, þegar hún komst naumlega undan erlendum hælisleitanda, sem elti stúlkuna úr strætó og heim til hennar.

Faðir stúlkunnar tjáir sig á facebook um málið, þar sem hann segir atvikið ekki einstakt, því stúlkan hafi verið elt áður af hælisleitendum og brá því fjölskyldan á það ráð að fá sér myndavél í dyrabjölluna. Myndavélin náði mynd af manninum eftir að stúlkan rétt náði að komast inn til sín og læsa dyrunum.

Samkvæmt heimildum Fréttarinnar, er mikil uggur í íbúum sem segja að Suðurnes sé algerlega sprungin af hælisleitendum sem hafa valdið íbúum á suðurnesjum ýmiskonar ónotum og áreiti. Einn íbúi sem Fréttin ræddi við segir erlendu mennina halda sig mikið við Bónus þar sem þeir hafa árétt fólk, og foreldrar eru almennt hættir að senda börnin sín sérstaklega stúlkubörn í strætisvagna.

Ýmsir hafa fjallað um málið í dag og má sjá eina slíka færslu hér:

Fréttin hefur áður fjallað um svipuð mál sem hægt er að lesa um hér neðar:

Maðurinn náðist á myndavél fjölskyldunnar.

7 Comments on “Hælisleitandi elti 14 ára stúlku heim til sín á Ásbrú: komst naumlega undan manninum”

  1. At the rate things are moving in Iceland, I will have to unveil my „I told you so“ B-roll ahead of schedule.

    These incidents, happening with increasing frequency, are to be laid at the door of Katrín Jakobsdóttir & her cohort, together with the scam refugee & asylum seeker industry sown together by the Birnas.

    My prediction – Icelandic society will soon re-calibrate itself. When you hear or see something vile on a regular basis you become inured to it. What should have elicited outrage and an immediate call for action is instead going to be normalized (the refugee industry wants this as it is the only way they can keep the shtick going).

    Sacrificing a few Icelandic girls at the altar of multiculturalism is a small price to pay in service of our humanitarian projects to save Ahmads from around the world.

  2. sumum Íslendingum finnst i góðu lagi að bæta við svona viðbjóð i landið eins og að við séum ekki með nóg fyrir.. enda myndi eg ekki hjálpa hvað íslendingum sem er ef þess þyrfti. fólk skilur ekki að miðausturlönd og Afríka eru að senda allan sorann frá sér til Evrópu..

  3. Miðað við hvað ég hef heyrt um aðstæðurnar í Ásbrú og útköll lögreglunnar þangað daglega þá finnst mér yfirgnæfandi líkur að þeitthvað mikið hefur gengið á þarna sem hefur verið þaggað niður af yfirvöldum. Ef fólk hefur lent í atburðum eða upplifað börn sín lent í þessu fólki þá er það eina sem það getur gert er að nota rödd sína til að upplýsa þjóðina. Þetta fólk sem er hér komið á ekkert erindi inn í Vestrænt samfélag. Ef góða fólkið heldur að það geti breytt þessu eitthvað þá skulum við bara líta á nágrannaþjóðirnar okkar. Þær reyndu og eru að upplifa stríðsástand. Þó svo að langt er enn í kosningar þá segi ég bara hugsaðu vel og vandlega hvernig þú vilt að Ísland verði eftir 5 til 10 ár .. Með það í huga skaltu kjósa vel. Við, Íslendingar getum vel breytt þessu enn þá en þá þurfa nokkrir stjórnmálaflokkar hreinlega að þurrkast út af alþingi.

  4. Trausti….Hvaða flokkar eru það sem virkilega vilja breytingu á þessum málum og munu gera eitthvað í þessu ???

  5. Það verður þitt að ákveða og skoða. Ég er ekki hér til að kynna einhvern einn stjórnmálaflokk vs aðra. Hver veit nema nýr flokkur birtist fyrir næstu kosninga. Hingað til hafa allir flokkar logið hverju sem er fyrir atkvæði og ýtt svo á auto delete eftir kosningar. Þetta er snúið mál en kannski aðalatriðið er að gefa ekki flokkum sem hafa verið mjög hlynntir innflutningi á flóttafólki svona í anda Open Borders policy, George Soros atkvæðið sitt. Við vitum svosem hverjir það eru. Þarf ekki að nefna þá. Þeir sem hafa verið minnst hlynntir því gætu kannski átt atkvæðið skilið. Er nokkuð viss um að þetta verður hitamál fyrir næstu kosninga þá megum við ekki gleyma þeim 4.árum á undan.

  6. Ég held að Íslendingum veitti ekki af að fara að gúúgla „UK Grooming gangs“ og lesa sér smávegis til hvað er búið að vera í gangi í Bretlandi og Evrópu síðustu 40 árin því þetta er að byrja á Íslandi og verður þaggað niður eins og hægt er. Sorglegt að fólk veit ekki einu sinni hvað þetta fyrirbæri er eða hvernig þessi gengi starfa og hverskonar langtíma viðbjóður og ógeð býður þeirra unglingsstelpna sem lenda í þessum „nauðgunargengjum“.

Skildu eftir skilaboð