Eftir Katrínu kemur hægristjórn

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur mælast með 39 prósent fylgi samtals. Almennt gildir um tvo elstu flokka landsins, bændur og borgara, að þeir gera betur í kosningum en könnunum. Vænt kosningaúrslit eru meirihluti þessara þriggja flokka. Þegar Katrín forsætis skilar af sér keflinu, ekki síðar en vorið 2025, fáum við hægristjórn. Spurningin er hvort forsætisráðherra verði Sigmundur Davíð, … Read More

Það á að ræða það tjón sem loftslagsstefnan veldur samfélaginu

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hollenski ESB-þingmaðurinn Rob Roos telur að breyta eigi um stefnu í loftslagsumræðunni. Hún á ekki að snúast um meintan „loftslagsskaða“ sem heimsendaspámenn kveina um heldur það tjón sem loftslagsstefnan veldur samfélaginu. Vegna þess að tjónið er raunverulegt. Í heimalandi ESB-þingmannsins Rob Roo, Hollandi, er nú greint frá því, að hundruð þúsunda hollenskra heimila þurfi að búa sig … Read More

Umræða um hatursorðræðu er komin allt of langt

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Brynjar Níelsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé á ákveðinn hátt eins og lúbarinn hundur í ríkisstjórnarsamstarfinu. Brynjar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir að sinn gamli flokkur verði að hætta að gefa eftir ef ekki eigi illa að enda: Sjálfstæðisflokkurinn er eins og kúgaður maki í hjónabandi „Ég skal alveg viðurkenna það að við í Sjálfstæðisflokknum erum orðin … Read More