Gústaf Skúlason skrifar: Hin gríðarmiklu bændamótmæli nýlega í Þýskalandi stöðvuðu landið og stillti yfirvöldum upp við vegg svo þau neyddust til að hlusta. Mótmæli bænda í Frakklandi hafa tekið við. Undanfarna daga hafa bændur víða um Frakkland mótmælt stefnu yfirvalda sem hamlar landbúnaðinum. Með annars er um að ræða háa skatta á eldsneyti fyrir dráttarvélar, ódýran innflutning sem keppir við … Read More
Tyrkir samþykkja aðild Svía að NATÓ
Tyrkneska þingið hefur samþykkt að veita Svíum aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATÓ). Atkvæðagreiðslunni lauk í kvöld en alls greiddu 287 þingmenn atkvæði með aðildinni. Tveggja ára samningaviðræður Meirihluti tyrkneskra þingmanna greiddi atkvæði með umsókn Svíþjóðar eftir tveggja ára harðar samningaviðræður, þar á meðal fulltrúar í helstu stjórnarandstöðuflokknum Repúblikana þjóðarflokknum (CHP). Finnland og Svíþjóð sendi inn umsókn um að ganga í hernaðarbandalagið … Read More
Bjarni í hlutdræga Silfrinu
Björn Bjarnason skrifar: Það var á þessum tilbúnu og órökstuddu forsendum sem rætt var við Bjarna í Silfrinu. Slík fréttamennska er að sjálfsögðu óboðleg hjá stofnun sem á lögum samkvæmt að gæta óhlutdrægni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi tjaldbúðir á Austurvelli sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur leyfði aðgerðarsinnum að reisa til stuðnings málstað Palestínumanna og til að heimta að íslensk stjórnvöld … Read More