Kanadískt réttarríki í frjálsu falli eftir að Turdeau tók við – Ísland stefnir í sama farið!

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Blaðamaðurinn Aia Fog á Den korte avis hefur skrifað margar greinar um Trudeau, og ekki að ástæðulausu, frá því hann tók við sem forsætisráðherra Kanada árið 2015. Aftur og aftur tekst honum að grafa undan stoðum frelsisins- ekki síst málfrelsinu sem skilgreindi Kanada sem lýðræðislegt stjórnunarríki: Árið 2016 kom hann C-16 í gegn, lögum sem leyfa mönnum að … Read More

Doktor Kevin Roberts lét glóbalistaelítuna í Davos fá það óþvegið

frettinDavos, Gústaf Skúlason, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Doktor Kevin Roberts, forseta samtaka fyrir arfleifð Bandaríkjanna (Heritage Foundation) var boðið á ráðstefnu World Economic Forum, WEF í Davos, Sviss. Var hann einn af þátttakendum í pallborði sem bar yfirskriftina: „Hvað má búast við frá mögulegri ríkisstjórn repúblikana?“ Í greinargerð sem Roberts skrifaði fyrir ráðstefnuna útskýrir hann, hvers vegna hann ákvað að fara til Davos. Hann … Read More

Hamas hótar ofbeldi á Austurvelli

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Grímuklæddur stuðningsmaður Hamas heldur á spjaldi við tjaldbúðir á Austurvelli þar sem segir að barist verði fyrir stöðutöku múslíma á þjóðarreitnum við styttu Jóns Sigurðssonar. Myndin er uppstillt og skilaboðin skýr. Íslendingar halda kannski að íslensk lög gildi hér á landi en herskáir múslímar telja sig vita betur og flagga fána Palestínu þar sem 17. júní er … Read More