Gústaf Skúlason skrifar: Í kuldanum á Norðurlöndum undanfarið myndast falleg veðurafbrigði sem hvorki ímynduð hamfarahlýnun né grænir trúarpostular fá ráðið við. Til dæmis má sjá fallegar ísrósir í Partille í Svíþjóð (mynd skjáskot SVT). Emelie Mellberg, sem sá ísrósirnar í gönguferð segir þær ótrúlega fallegar. „Það lítur út eins og einhver hafi kastað út bómullarkúlum. Ég hélt að þær yrðu … Read More
Bandarískur blaðamaður lést í úkraínsku fangelsi: var pyntaður og fékk enga læknisaðstoð
Blaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Gonzalo Lira, ríkisborgari Bandaríkjanna og Chile, lést þegar hann sat í fangelsi í Úkraínu. Fjölskylda Lira tilkynnti um andlátið í gær þann 12. janúar, sem síðan var staðfest af bandaríska utanríkisráðuneytinu. Lira hafði verið í gæsluvarðhaldi síðan í maí 2023 vegna ásakana um að réttlæta hernaðaraðgerðir Moskvu gegn Kænugarði. Samkvæmt handskrifuðu bréfi sem systir Liru fékk afhent … Read More
Svívirðilegt réttarhneyksli í Bretlandi
Hallur Hallsson skrifar: Undanfarna daga hefur helsta umfjöllunarefni breskra fjölmiðla varðað Post Office; Póstinn sem ásakaði hundruð útibússtjóra lítilla pósthúsa um fjárdrátt, saklaust fólk var dæmt fyrir þjófnað. Fjögurra þátta leikin sjónvarpssería ITV náði að fanga athygli bresku þjóðinnar og hneyksla; Mr. Bates vs The Post Office.Fyrsti þáttur var sýndur 1. janúar 2024 og var sem sprengju væri varpað á … Read More