Gústaf Skúlason skrifar: Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, þá fjölgar kórónaveiran sér aftur núna með þúsundum nýrra dauðsfalla á mánuði á heimsvísu. Sænsk yfirvöld eru á byrjunarreit í undirbúningi að koma aftur á takmörkunum fyrir almenning, þar á meðal lögskipuðum heilsupassa. Samkvæmt Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóra WHO, dóu 10.000 manns úr eða með covid í desember, en sjúkrahúsinnlögnum tengdum Covid fjölgaði um … Read More
Ruglingslegur útúrsnúningur og vitleysa (RÚV)
Geir Ágústsson skrifar: Í gær var íslensk kona dæmt í fangelsi af norskum dómstól. Nútíminn segir frá í ítarlegu máli. Hún var kærð fyrir nokkra glæpi og hefur núna verið sakfelld af alvöru dómstól í þróuðu vestrænu réttarríki. Grunur hefur verið staðfestur, ásakanir orðnar að kærum og kærur leitt til sakfellingar. Einfalt mál fyrir blaðamann að fjalla um? Nei, heldur betur … Read More
Þeir græða billjónir á stríðsógninni
Gústaf Skúlason skrifar: Stríðið læðist sífellt nær Svíþjóð, ef marka má forystu landsins. Það veldur vissulega mörgum áhyggjum, en í hreinu efnahagslegu tilliti á versnandi öryggisástand sér augljósan sigurvegara: vopnaiðnaðinn. Eigendur sænska Saab, undir forystu Wallenberg-fjölskyldunnar, hafa orðið 60 milljörðum sænskra króna ríkari síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Andreas Cervenka Þannig hefst grein Andreas Cervenka sem skrifar um efnahagsmál … Read More