Gústaf Skúlason skrifar: Með dráttarvélar að vopni hafa þýskir bændur hafið uppreisn gegn árásum þýsku ríkisstjórnarinnar á landbúnaðinn m.a. með stórhækkuðu verði á eldsneyti og hærri sköttum. Þúsundir dráttarvéla og vörubíla hafa lokað vegum og tekið Berlín og fleiri borgir. Bændur hafa lokað hraðbrautum og lamað stóra hluta Þýskalands. Skólum er lokað og stjórnmálamenn vita ekki sitt rjúkandi ráð yfir … Read More
Pelosi segir það í höndum einstakra ríkja að ákveða hverjir fái að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna
Gústaf Skúlason skrifar: Bandarískir demókratar eru fyrir löngu komnir framúr sænskum stríðandi krötum sem vilja hafa þann ójöfnuð, að engir aðrir flokkar fái völd á þingi nema sem þeim líkar. Nancy Pelosi fv. forseti Bandaríkjaþings segir í viðtali við ABC, að stjórnarskrá Bandaríkjanna skipti ekki máli varðandi Trump „Það er upp til ríkjanna að ákveða, hvort hann fái að bjóða … Read More
Yfirhershöfðingi Svíþjóðar: verðum að undirbúa okkur fyrir stríð
Gústaf Skúlason skrifar: Michael Bydén yfirhershöfðingi Svíþjóðar beinir þeim tilmælum til allra Svía að undirbúa sig fyrir stríð. „Hver og einn verður að spyrja sjálfan sig einföldustu grundvallarspurningarinnar: Ef það sem gerist í Úkraínu í dag gerist í Svíþjóð á morgun, er ég þá undirbúinn?“ Sænska sjónvarpið SVT greinir frá. Michael Bydén leggur áherslu á, að Svíar séu í erfiðasta … Read More