Áramótaspá: Fréttin.is 2024

frettinInnlentLeave a Comment

Völvan kom í heimsókn á gamlársdag og spáði fyrir árið 2024. Ýmislegt áhugavert kom fram í spilunum, t.d. hneykslismál innan ríkisstjórnarinnar og þjóðþekkts Íslendings úr skemmtanabransanum. Andleg vakning verður á meðal þjóðarinnar, fólk fer að hugsa meira inn á við. Tíðnin mun hækka og fólk mun byrja að framkvæma hluti sem hefur verið látið sitja á hakanum. Ríkisstjórnin fellur með haustinu og … Read More

2023: Árið þegar pendúllinn skipti um stefnu

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í mörg ár hefur pendúll umræðunnar sveiflast í eina átt – í átt að meiri og meiri pólitískum rétttrúnaði, rökstuddum með falsvísindum og órökstuddum fullyrðingum. Menn misstu vinnuna út á ásakanir, skattar til breytinga á veðrinu lagðir á og hækkaðir í sífellu, börn sett á lyf sem handsama kynþroska þeirra áður en þau ná að átta sig á … Read More

Bill Clinton kallaður „Doe 36“ í dómsskjölum um Epstein

frettinErlent5 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Bill Clinton, fyrrverandi forseti, er nefndur í fleiri réttarskjölum um Jeffrey Epstein sem verða birt eftir nokkra daga. Bill Clinton var góður vinur Epstein og ferðaðist með einkaþotu hans „Lolita Express“ oftar en tuttugu sinnum og samkvæmt flugskrám voru unglingar undir lögaldri oft í fluginu með Clinton. Nýlega var greint frá því, að það myndi koma á … Read More