Gústaf Skúlason skrifar: Af hverju samþykkti Ungverjaland að lokum risastóran „aðstoðarpakka“ ESB-elítunnar fyrir Úkraínu upp á 50 milljarða evra (7.455.000.000.000 íslenskar krónur)? Fréttastofan Tass segir frá því, að Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hafi sagt í viðtali við Kossuth Radio á föstudaginn, að peningarnir fari ekki í vopn, heldur til hins gjaldþrota úkraínska ríkis. Peningarnir munu fara í að halda „öndunarvélinni“ … Read More