Gústaf Skúlason skrifar: Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun taka við forsetaembættinu. Hún tilkynnti það í vegna mikilla umræðu í Bandaríkjunum um geðheilsu Joe Biden. Orðarugl Bidens undanfarið hafa fengið mikla athygli í fjölmiðlum. Hann er iðulega ruglaður á sviði, veit ekki nöfn á fólki og segist hafa talað við dána stjórnmálamenn. Bandaríkjamenn eru uggandi um heilsu forsetans og hvernig hann … Read More
Lögregluaðgerð gegn Bolsonaro – ásakaður um tilraun til valdaráns
Gústaf Skúlason skrifar: Alríkislögregla Brasilíu réðst inn á heimili Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu og nokkra af fyrrverandi ráðherrum hans og ráðgjafa. Var gerð húsleit að sönnunargögnum fyrir meinta tilraun Bolsonaro til að hnekkja kosningaúrslitum 2022 með valdaráni. Bera má þessar aðgerðir við ofsóknir demókrata og glóbalista gegn Donald Trump í Bandaríkjunum. Alls á alríkislögreglan í Brasilíu að hafa framkvæmt … Read More
Þórdís Kolbrún: „ég vil Ísland með mörgum útlendingum“
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra og, nái hún kjöri, verðandi formaður Sjálfstæðisflokksins, vill, ólíkt Kristrúnu Frostadóttur, gæta þess að blanda umræðu um útlendingamál almennt ekki saman við málefni hælisleitenda, þetta kemur fram í pallborðsumræðum sem Snorri Másson fjölmiðlamaður stýrði og birti á vefsíðunni Ritstjóri.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. „Ég vil Ísland með mörgum útlendingum og ekki bara útaf störfum. Ég held … Read More