Gústaf Skúlason skrifar: Mótmælendur sem studdu Frelsislestina, þegar vörubílstjórar nýttu sér löglegan rétt til friðsamlegra mótmæla gegn kröfu um bólupassa, hafa núna höfðað mál gegn kanadískum stjórnvöldum og Justin Trudeau forsætisráðherra. Einstaklingarnir að baki málshöfðuninni segjast hafa orðið fyrir tjóni vegna herlaga sem Trudeau beitti en stjórnlagadómstóll hnekkti síðar með dómi. Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að enginn grundvöllur hefði … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2