Gústaf Skúlason skrifar: Danmörk er næst á eftir Svíþjóð sem hættir frekari rannsóknum á sprengjuárásinni á gasleiðslurnar Nord Stream 1 og 2. Notar Danmörk sömu rök og Svíþjóð að ekki sé ástæða til að halda áfram rannsókninni, þar danska lögsögu skorti í málinu. Sænska SVT segir frá: Í fréttatilkynningu lögreglunnar í Kaupmannahöfn segir, að rannsóknin hafi verið umfangsmikil og flókin … Read More