Gústaf Skúlason skrifar: Rússar munu fara sínar eigin leiðir og ekki láta fara með sig eins og þjóðir annarra landa. Vladimir Pútín skýrði frá þessu í ávarpi sínu til þjóðarinnar á fimmtudag. Rússar munu undir engum kringumstæðum leyfa nein eyðileggjandi afskipti utanaðkomandi afla í Rússlandi. Á fimmtudag flutti Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ávarp til þjóðarinnar. Hann ræddi meðal annars um, … Read More
Hæstiréttur Bandaríkjanna dæmir hvort Trump sé sekur um valdaránstilræði 6. janúar 2021
Gústaf Skúlason skrifar: Hæstiréttur Bandaríkjanna tekur fyrir mál sem ræður úrslitum um möguleika Trumps til að bjóða sig til embættis forseta í komandi forsetakosningunum. Enn eitt ríkið hefur ákveðið að fjarlægja nafn hans af kjörseðlum í næstu kosningum. Reynt er að klína því á Trump, að hann standi að baki valdaránstilraun, þegar mótmæli fóru úr böndunum við þinghúsið 6. janúar … Read More
Múslímar og mæðraveldið
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trúarmenning íslam byggir á feðraveldi. Mannréttindaskrá múslímaríkja heitir Kairó-yfirlýsingin, er sem sagt önnur en mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, sem kveður á um jafnrétti kynjanna. Í Kairó-yfirlýsingunni er eiginmaðurinn ábyrgur fyrir velferð fjölskyldunnar, er eiginkonunni fremri. Í samfélögum múslíma er að jafnaði ekki gert ráð fyrir að konur séu einar á ferð, allra síst á fáförnum slóðum eða að næturlagi. … Read More