Ekki hægt að fæðast í röngum líkama segir trans barn

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Börnum er sagt að þau séu fædd í röngum líkama. Norskur strákur hefur bent á að það er ekkert sem heitir slíkt. Fleiri og fleiri eins og hann stíga nú fram til að segja frá reynslu sinni. Sammerkt með þessu fólki er að það er engin eða lítil hamingja fólgin í að hoppa á transvagninn. Það þarf … Read More

Google tapaði 70 milljörðum dollara á gervigreind rétttrúnaðarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Móðurfyrirtæki Google tapaði 70 milljörðum dollara – jafnvirði næstum 10 billjónum íslenskra króna – af markaðsvirði sínu á einum degi. Kemur eignahrunið í kjölfar hneykslismálsins varðandi rasíska gervigreind netrisans sem telur hvíta óheppilega staðalímynd og segir betra að jörðin farist í kjarnorkustríði en að kyngreina einhverja persónu vitlaust. New York Post greinir frá. Gervigreindarþjónustu Google sem hlaut … Read More

Heimsmálin: 12. þáttur

frettinGústaf Skúlason, HeimsmálinLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Þeir sem segja fréttir alla daga gleyma því stundum ef eitthvað er að frétta af þeim sjálfum. Í því upplýsingastríði sem geisar í heiminum er litla Ísland ekki undanskilið. Það á við um breytta tækni, baráttu um frelsi á netinu og breyttar venjur neytandans. Þær góðu fréttir bárust af Fréttin.is að umferðin á síðum fjölmiðilsins er orðin … Read More