Pistill Stefaníu um mennskuna hittir í mark

frettinInnlent, Pistlar, Stjórnmál4 Comments

Stefanía Jónasdóttir pistlahöfundur, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær sem hefur farið eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Pistillinn virðist hafa hitt rækilega í mark, því margir tengja við skoðanir Stefaníu á íslenskum stjórnmálamönnum og pólitík.   Í samtali við Fréttina segir Stefanía, að hún hafi búið lengi erlendis, til að mynda í Belgrad, þar sem hún varð vitni að … Read More

RÚV: TikTok er leyniaðgerð

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV rekur TikTok rás á samnefndum félagsmiðli en neitar að veita upplýsingar um starfsemina. Það veit ekki á gott stafræna auglýsingasölu. Blekkingar og undirferli einkenna starfsemina á Efstaleiti. Varaformaður stjórnar RÚV, Ingvar Smári Birgisson, óskaði í desember eftir greinargerð útvarpsstjóra vegna rásar sem RÚV rekur á samfélagsmiðlinum TikTok. Ingvar Smári spurði hvaða viðmið væru um umfjöllunarefni á TikTok rásinni og … Read More

Orbán: Yfirráðum Vesturlanda er lokið – ný heimsskipun í mótun

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ofurveldi vesturveldanna í heiminum er að líða undir lok. Það er enginn vafi á því lengur, fullyrðir Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands. Hungary Today greinir frá. Eftir hið hörmulega misheppnaða staðgengilsstríð vestrænu elítunnar í Úkraínu, þá er það hafið yfir allan vafa, að yfirráðum Vesturlanda í heiminum er að ljúka. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sagði á þriðjudag: „Yfirráðum … Read More