Gústaf Skúlason skrifar: Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars og hvað er þá mikilvægara en að útiloka kvenkynið úr opinberum stjórnunartextum? Írskir kjósendur ganga til þjóðaratkvæðis í dag til að ákveða tvær mikilvægar stjórnarskrárbreytingar. Breytingarnar varða hugtök eins og „fjölskylda,“ „kona“ og „móðir“sem og „hlutverk kvenna og mæðra í samfélaginu.“ Írskir kjósendur ganga til mikilvægra kosninga á alþjóðlegum … Read More
200 íslenskir fjölmiðlar: pennastrik á RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Opinberar tölur segja 200 fjölmiðla starfa hér á landi. Bæði væru þeir fleiri og burðugri ef RÚV hyrfi af markaði. Á hverju ári fær ríkisfjölmiðillinn tæpa 6, já sex, milljarða króna af skattfé almennings. Að auki tekur RÚV tæpa 3 milljarða árlega í auglýsingatekjur. Hvað þarf þjóðin marga fjölmiðla? Enginn veit þá tölu. Ekki frekar en að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2