Þór Gunnlaugsson: Maður verður að byrja á sjálfum sér

frettinGústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það var einkar athyglisvert að ræða við Þór Gunnlaugsson fyrrum lögreglumann, sem var á sínum tíma ráðinn sá yngsti, 19 ára, í lögregluna. Hann hefur starfað vel á fimmta áratug í þjónustu Íslendinga heima og erlendis. Meðal annars hjá Sameinuðu þjóðunum, þegar hann fór til Miðausturlanda við gæslustörf. Það sem einnig vekur athygli er, að Þór Gunnlaugsson … Read More

Douglas Macgregor: Núna er komið nóg!

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ofurstinn víðfrægi og fyrrum ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur stofnað hreyfingu á netinu: „Landið okkar, valkostur okkar“ Our country, our choice. Hann hvetur Bandaríkjamenn til að fylkja liði og verjast árásum glóbalismans. „Sannleikurinn mun gera yður frjálsan“ eru kjörorð hreyfingarinnar. Á heimasíðu hreyfingarinnar segir, að ástandið í Bandaríkjunum hafi stöðugt versnað síðan í janúar 2021 og að … Read More