Nemendurnir voru ekki látnir vita að hádegismaturinn var búinn til úr skordýrum

ritstjornGústaf Skúlason, HeilsanLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sænska sjónvarpið segir frá því, að áður áttum við að borða skordýr til að bjarga „loftslaginu.“ En núna getur það orðið raunveruleikinn ef „stríðið“ kemur. Sænska sjónvarpið SVT gerði frétt um menntaskóla í Södertälje sem framreiddi skordýramat, taco-kjöt úr skordýralirfum í hádegismat fyrir nemendur. Einn nemandinn segir: „Nammi, þetta er ljúffengt.“ Nemandinn veit hins vegar ekki um … Read More

Útvarp-Saga og Fréttin.is skúbba fjórða valdið

ritstjornHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Tveir fjölmiðlar; Útvarp Saga og vefmiðillinn fréttin.is halda úti öðru vísi fréttum en „fjórða vald ríkisins.“ Í vikunni skúbbuðu Saga og fréttin.is með eftirminnilegum hætti. Á fréttin.is voru Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Adolf Skúlason með ítarlegt viðtal við bandaríska herforingjann fyrrverandi Douglas Macgregor, eftirsóttasta óháða álitsgjafa veraldar um Úkraínu. Í Moskvu hefur Haukur Hauksson verið fréttamaður „Radio … Read More

Heiðurinn, kynlíf og gervi meyjarhaft – seinni hluti

ritstjornHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, TrúmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menningarmunurinn Samkvæmt Kristinu eru málefnin menningarlega og undirtóninn er trúin. Hún bendir á að stúlkur vísi í íslam til að réttlæta gjörðir sínar. Trúarleg rök. Kurda Yar, verkefnastjóri hjá Kvennaráðgjöfinni, sem veitir konum úr minnihlutahópum ráðgjöf, bendir á að íslam sem slíkt sé ekki ástæða þess að ungar konur finni fyrir þrýstingi og væntingum frá fjölskyldunni … Read More