Múslímar og mæðraveldið

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trúarmenning íslam byggir á feðraveldi. Mannréttindaskrá múslímaríkja heitir Kairó-yfirlýsingin, er sem sagt önnur en mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna, sem kveður á um jafnrétti kynjanna. Í Kairó-yfirlýsingunni er eiginmaðurinn ábyrgur fyrir velferð fjölskyldunnar, er eiginkonunni fremri. Í samfélögum múslíma er að jafnaði ekki gert ráð fyrir að konur séu einar á ferð, allra síst á fáförnum slóðum eða að næturlagi. … Read More

Ekki hægt að fæðast í röngum líkama segir trans barn

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Börnum er sagt að þau séu fædd í röngum líkama. Norskur strákur hefur bent á að það er ekkert sem heitir slíkt. Fleiri og fleiri eins og hann stíga nú fram til að segja frá reynslu sinni. Sammerkt með þessu fólki er að það er engin eða lítil hamingja fólgin í að hoppa á transvagninn. Það þarf … Read More

Google tapaði 70 milljörðum dollara á gervigreind rétttrúnaðarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Móðurfyrirtæki Google tapaði 70 milljörðum dollara – jafnvirði næstum 10 billjónum íslenskra króna – af markaðsvirði sínu á einum degi. Kemur eignahrunið í kjölfar hneykslismálsins varðandi rasíska gervigreind netrisans sem telur hvíta óheppilega staðalímynd og segir betra að jörðin farist í kjarnorkustríði en að kyngreina einhverja persónu vitlaust. New York Post greinir frá. Gervigreindarþjónustu Google sem hlaut … Read More