Í síðustu viku lögðu repúblikanar fram ályktun um að skíra Dulles-flugvöllinn í Washington DC í höfuðið á Trump forseta. Guy Reschenthaler þingmaður repúblikana hefur lagt fram frumvarp um að Washington Dulles alþjóðaflugvöllurinn í Virginíu verði skírður „Donald J. Trump alþjóðaflugvöllur.“ Þann 29. mars flutti Reschenthaler tillöguna H.R. 7845 um hið nýja nafn alþjóðaflugvallarins. Sex meðflutningsmenn frá flokki Repúblikana standa að … Read More
ESB-sinni tapaði í forsetakosningunum í Slóvakíu
Fyrir ESB-kosningarnar í sumar hefur enn eitt landið fengið ríkisstjórn sem ekki hleypur hugsunarlaust á eftir öllu sem ESB-hirðin í Brussel segir. Fyrrverandi utanríkisráðherra Slóvakíu, Ivans Korcok, yfirlýstur stuðningsmaður ESB tapaði fyrir fyrrverandi forsætisráðherra Slóvakíu, Peter Pellegrini, í seinni umferð forsetakosninganna í Slóvakíu á laugardag. Vinstri fullveldissinninn Pellegrini stendur nálægt núverandi ríkisstjórn, undir forystu Robert Fico, forsætisráðherra sem gagnrýnir ESB. … Read More
Dularfullir hringir sjást rísa fyrir ofan Etnu, virkasta eldfjall Evrópu
Í aprílmánuði hefur náttúran látið til sín taka um allan heim. Fréttin greindi frá jarðskjálfta af stærðinni 4,8 í New York sem gerðist aðeins nokkrum dögum eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,5 varð í Taívan. Nú sýnir virkasta eldfjall Evrópu, Etna, merki um dularfulla virkni. Etna hefur blásið dularfullum reykhringjum til himins síðan á miðvikudag. Samkvæmt AP eru reykhringirnir kallaðir eldfjallahringir … Read More