Orbán: Kjósið burtu stríðsæsingamennina í ESB – þá verður friður í Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Ef kjósendur fjarlægja stríðsóða stjórnmálamenn Evrópusambandsins og Bandaríkjanna, þá mun stríðinu í Úkraínu ljúka. Það segir Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands. Vesturlönd halda áfram að ausa vopnum og peningum í Úkraínu, þó það skipti kannski ekki miklu máli á vígvellinum. Það er á valdi kjósenda að fjarlægja stríðsstjórnmálamennina, segir Viktor Orbán. Í júní verða kosningar til ESB-þingsins og í nóvember eru … Read More

Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins

Gústaf SkúlasonErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More

Blaðamenn á flótta undan fréttinni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tvö áru eru síðan að lögregla boðaði fjóra blaðamenn til skýrslutöku vegna rannsóknar á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Fjórmenningarnir eru Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson, báðir á Kjarnanum, og Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni. Blaðamenn elta fréttir, það er þeirra lifibrauð. En RSK-blaðamenn flýja fréttina, bæði bókstaflega og í … Read More