Dr. Phil vísar „fjölmenningastefnunni“ á bug sem marxisma

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Dr.Phil skapaði umtal með því að hafna „fjölmenningarstefnu DEI” (DEI; „Diversity, equity and inclusion” – Fjölbreytileiki, jöfnuður og aðlögun) í öllum Bandaríkjunum og líkja henni við marxisma. Dr. Phil sagði: „Hvernig skapar þú jafna útkomu þegar fólk er ekki eins? Sumir eru lægri, sumir eru hærri og sjá yfir girðinguna, þeir geta ekki báðir leikið í NBA. Það er ekki … Read More

Næsta skref Nató að senda hermenn til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Leiðtogar ESB og Nató eru hugsanlega tilbúnir til að senda herlið til Úkraínu, sagði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, á föstudag. Hann varaði við því, að í Brussel líta menn á átökin milli Moskvu og Kænugarðs sem sín  „eigin.“ Ekkert tillit er tekið til áhættunnar sem stafar af sífellt umfangsmeiri þátttöku þeirra. Leiðtogar ESB blindaðir af stríðsæsingi Orban sagði á fundi … Read More

Mætti biðja um hugmyndafræði í stjórnmálaumræðuna?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Stjórnmálaumræðan á Íslandi, og raunar víðar, er svo innantóm að maður hreinlega veltir því fyrir sér hvers konar fólk kjósendur eru að moka undir. Þeir sem ræða hugmyndafræði eru hreinsaðir út í prófkjörum og uppstillinganefndum. Þeir sem boða allt fyrir alla raðast efst á lista. Kjósendur hafna svo þeim örfáu sem lifðu af hreinsanir flokka sinna. Undantekningar … Read More