Leikarinn Jon Voight segir mikilvægt að Trump verði endurkjörinn

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrumpLeave a Comment

Leikarinn og bandaríski föðurlandsvinurinn Jon Voight mælir með endurkjöri Donald Trumps árið 2024 á nýju myndbandi (sjá að neðan). Voight er einn af þessum fáséðu frægu Hollywood leikurum sem opinberlega er íhaldsmaður og stuðningsmaður Trumps. Hann hefur verið stuðningsmaður Trumps opinberlega í mörg ár. Voight fjallar um mörg af þeim málum sem eru efst á baugi fyrir kjósendur í ár … Read More

Samtökin 78 kæra kennara til lögreglu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78 kærir til lögreglunnar kennara sem heldur fram málstað barna gegn firrum eins og að hægt sé að fæðast í röngum líkama. Helga Dögg Sverrisdóttir greinir frá kærunni á bloggsíðu sinni. Tilfallandi les blogg Helgu Daggar reglulega. Hún er dugleg að veita inn í íslenska umræðu sjónarmiðum, einkum frá Norðurlöndum, sem eru á skjön við ráðandi … Read More

Stærstu þingkosningar heims hafnar

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Aldrei áður hafa jafn margir getað kosið í alþingiskosningum eins og þeim sem hefjast í dag. 968 milljónir manna ganga að kjörborðinu á Indlandi á föstudag, þegar kosið verður um nýja ríkisstjórn landsins. Það eru fleiri en eru í Bandaríkjunum, ESB og Rússlandi samanlagt segir í frétt Reuters. Allt að 2.400 flokkar gefa kost á sér í kosningunum sem eru … Read More