Þöggunarmálssókn Aðalsteins

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varaformaður Blaðamannafélags Íslands og blaðamaður á Heimildinni, Aðalsteinn Kjartansson, fékk í gær tilfallandi bloggara dæmdan í héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða sér tæpar 2 milljónir króna í miskabætur og málskostnað. Þá voru ummæli dæmd ómerk. Aðalsteinn er sakborningur í yfirstandandi lögreglurannsókn á byrlunar- og símastuldsmálinu. Fimm blaðamenn eru sakborningar, enn sem komið er. Auk Aðalsteins hafa tveir … Read More

Skólinn getur orðið vígvöllur um kynjapólitík

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir tveimur árum setti þáverandi menntamálaráðherra Dana Pernille Rosenkrantz-Theil (S) saman hóp fræðimanna til að fjalla um mikilvægi kyns, náms og þróun í dagvistunartilboði, grunn- og framhaldsskólamenntun. Nú er hópurinn tilbúinn með 21 tillögu um hvernig strákarnir eiga að ná stelpunum segir Kåre Fog. Meðal annars má sjá þessar tillögur: Að ákvæði um grunnskóla verði breytt … Read More

Íran með vopnaviðbúnað til hefndarárásar á Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Flugskeytin frá Hizbollah í Líbanon dundu á norðurhluta Ísraels í gærkvöldi (sjá myndband að neðan). Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig og skutu mörg skeytin niður og réðust einnig á herstöðvar Hizbollah. Mikil spenna ríkir á svæðinu eftir að Íranir sögðust ætla að ráðast á Ísrael sem hefndaraðgerð fyrir árás á konsúlat Írans í Damskus 1. apríl. Þrír hershöfðingjar og fjórir aðrir … Read More