Ford tapar ótrúlegri upphæð á hverju rafknúnu ökutæki sem var selt á fyrsta ársfjórðungi 2024. Undirstrikar það fjárhagslega ósjálfbærni rafbílaframleiðslunnar. Ford tilkynnti um 1,3 milljarða dollara tap á rafbílum í uppgjöri fyrsta ársfjórðungs. Er það jafnvirði 132.000 dollara tap fyrir hvern og einn þeirra 10.000 rafbíla sem fyrirtækið hefur selt á síðustu þremur mánuðum. CNN greinir frá: Ford, eins og flestir … Read More
Repúblikanaflokkurinn í Arizona bannar Covid-19 sprautur sem sýkla- og tæknivopn
Repúblikanaflokkurinn í Arizona hefur samþykkt að banna Covid-19 sprautur og lýsir því yfir, að bóluefnið sé „líffræðilegt og tæknilegt vopn.” Er þetta í öðru ríkinu sem Repúblikanaflokkurinn samþykkir bann við Covid-sprautunum samkvæmt áætluninni „Ban the Jab.“ „Ban the Jab” Patriot, Dan Schultz, frá PrecinctStrategy.com lagði fram „Ban the Jab“ ályktun sem Repúblikanaflokkurinn í Arizona samþykkti nýlega með um það bil … Read More
Forseti: „margir frambjóðendur hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni“
Jón Magnússon skrifar: Þá liggur fyrir hverjir verða í kjöri til embættis forseta. Óneitanlega kemur á óvart hvað margir þeirra, sem bjóða sig fram hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni til þessa. Ýmsir hafa gagnrýnt hvað fáa meðmælendur þarf með framboði. Ekki er ástæða til að vandræðast með það. Í lýðræðisríki á að stuðla að því að sem … Read More