Blinken: Úkraína verður meðlimur Nató

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Úkraína verður aðili að Nató segir Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eigandi X, Elon Musk, segir að þetta sé bókstaflega byrjunin á kvikmyndinni um kjarnorkuhelförina. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir að Úkraína yrði aðili að Nató á fundi nýlega með utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba. Blinken sagði: „Úkraína verður aðili að Nató. Markmið okkar á leiðtogafundinum er að hjálpa til … Read More

Musk tekur upp baráttu gegn hæstarétti Brasilíu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Tjáningarfrelsinu í Brasilíu er ógnað, þegar æðsti dómstóll landsins herjar á samfélagsmiðilinn X. Elon Musk hefur ákveðið að bregðast við og tekur upp baráttu gegn brasilískum yfirvöldum. Á laugardaginn bárust þær fréttir að Hæstiréttur Brasilíu hafi farið fram á að samfélagsmiðillinn X lokaði nokkrum reikningum og sé bannað að birta upplýsingar um hvers vegna, segir í frétt Reuters. Alexandre de … Read More

Ríkisstjórnin er nú orðin starfsstjórn

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins greinir frá því í dag að ríkisstjórnin sé nú orðin starfsstjórn/(bráðabirgðastjórn). Almennt er ekki ætlast til þess að slíkar stjórnir taki pólitískar ákvarðanir. Þingmaðurinn segir að skömmu eftir að starfsstjórnin tók við birtist dagskrá morgundagsins á Alþingi. „Þar eru allt í einu komin 13 ný stjórnarfrumvörp, og það frá stjórn sem gekk afar … Read More