Loftslagssköttum mótmælt í Kanada: „Höggvum skattinn”

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Mikil mótmæli eru í gangi í Kanada. Þúsundir vörubílstjóra, bænda og annarra hafa farið út á götur til að mótmæla nýju koltvísíringsgjaldi ríkisstjórnarinnar. Viðbrögð ríkisins eru að senda þungvopnaða lögreglumenn gegn mótmælendum eins og sjá má á myndböndum neðar á síðunni.  Kanadamenn eru undir miklum þrýstingi vegna hárra skatta frá skilningslausri ríkisstjórn undir forystu Justin Trudeau forsætisráðherra. Slær hart gegn … Read More

Fyrsti skordýraveitingastaður heims opnaður

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MatvæliLeave a Comment

Fyrsti skordýraveitingastaður heims hefur nú opnað í London. Á matseðlinum er meðal annars sesarsalat með engisprettum, tacos með engisprettuhakki og kebabsteik sem einnig er aðallega gert úr engisprettum. „Entomophagy” þ.e. skordýraát, finnst í stórum hluta Asíu og Afríku, en er sjaldgæft í hinum vestræna heimi. Síðustu ár hefur ESB greitt götur skordýra inn á matseðil Vesturlanda með samþykki fjögurra skordýrategunda … Read More

Tjáningarfrelsi og hatursorðræða

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Eitt af áhugamálum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra er að  sett verði lög um hatursorðræðu. Katrín hefur í því efni eins og öðrum átt hugmyndafræðilega samstöðu með vinstri woke stjórnmálamönnum eins og Jacinda Ardern á Nýja Sjálandi, Pierre Trudeau í Kanada og Nicole Sturgeon í Skotlandi.  Þær Jacinda og Nicole hafa hrökklast frá völdum, en 1. apríl, tóku gildi … Read More