Mótmælendur á 1. maí lentu í átökum við óeirðalögregluna í París

Gústaf SkúlasonErlentLeave a Comment

Um allan heim safnast verkalýðsfélög og vinstri menn almennt saman til að fagna alþjóðlegum verkamannadegi og þá með sömu gömlu þreyttu slagorðunum og sömu gömlu blekkingu um að stéttastríð muni leiða til alræðis öreiganna. Frakkar sem kalla ekki allt fyrir ömmu sína í þessum málum söfnuðust 1. maí samkvæmt venju og í París kom til stympinga við lögregluna eins og … Read More

Loftslagspakki ESB hefur snarhækkað verð á flugferðum

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál, ViðskiptiLeave a Comment

Margir fara til útlanda í frí en það hafa ekki allir efni á því lengur. Verðbólga og aðgerðir í loftslagsmálum hafa gert flugferðir 50% dýrari bara á tveimur síðustu árum. Þetta sýna nýlegar tölur frá sænsku hagstofunni. Þar til fyrir nokkrum árum hækkaði verð á flugi til útlanda minna en vísitala neysluverðs (VNV). Eftir stígandi verðbólgu og græna losunarstefnu verður … Read More

Dagur: kæri Stebbi og tuddinn á skólalóðinni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt segir af lítilsvirtri fréttakonu á RÚV. María Sigrún fréttamaður fékk þá umsögn frá yfirmanni að hún væri skjáfríð en kynni ekki ,,rannsóknafréttamennsku“ eins og það heitir á Efstaleiti. Hugtakið nær einnig til byrlunar og stuldar, samkvæmt viðurkenndu verklagi ríkisfjölmiðilsins. Fréttir án rannsóknar eru trúlega réttu megin við lögin. En þær má ekki segja. María Sigrún vann … Read More