NÝ FRÉTT: Rússar setja Bretum úrslitakosti

Gústaf SkúlasonErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttir berast af því, að rússneska utanríkisráðuneytið hafi kallað breska sendiherrann inn á teppið og gert honum grein fyrir því, að ef skotið verði á rússneskt landsvæði með langdrægum breskum flaugum, þá muni Rússar svara fyrir sig með árásum á breskar herbækistöðvar og herbúnað í Úkraínu sem og „annars staðar.”  Hótun Rússa kemur í kjölfar yfirlýsingar utanríkisráðherra Bretlands Davíd Cameron … Read More

44 öldungadeildarþingmenn skora á Biden að hafna framsali á fullveldi Bandaríkjanna til WHO

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, WHOLeave a Comment

Maí 27. maí – 1. júní 2024 munu alþjóða elítan og heimsleiðtogar alls staðar að frá Vesturlöndum koma saman í Genf í Sviss fyrir 77. Alþjóðaheilbrigðisþing WHO (WHA). Fullveldi aðildarríkja í heilbrigðismálum afnumið – WHO fær alræðisvald að ákveða hvað sé heimsfaraldur Þátttakendur frá öllum 194 aðildarlöndum WHO eiga að greiða atkvæði um meiriháttar breytingar á alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni sem mun … Read More

Heimildin kappræður: Helgi Seljan spyr forsetaframbjóðendur út í meint illmenni

frettinFjölmiðlar, Innlent, KosningarLeave a Comment

Helgi Seljan er spyrill í kappræðum Heimildarinnar, ásamt Aðalsteini Kjartanssyni. Mörgum þykir spyrlarnir hafa sýnt af sér mikinn dónaskap, sérstaklega Helgi þar sem hann ítrekar grípur fram í fyrir forsetaframbjóðendum. Heimildin bauð þeim fjórum einstaklingum til kappræðna sem að mælast hæst í skoðanakönnunum. Það eru þau Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jón Gnarr. Jón Gnarr var spurður … Read More