Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Nú er kosningabaráttan komin á fullt, og ljóst er hverjir náðu lágmarks meðmælum. Í Síðustu könnunum voru einungis þeir sem tilkynnt höfðu opinberlega um forsetaframboð með í könnuninni. Nú er listinn stilltur upp eftir stafrófsröð og getur einungis ein ip tala kosið. Niðurstöður verða kynntar þegar úrslit liggja fyrir. [ays_poll id=4]
Ísrael komst áfram í úrslitakeppni Eurovision
Ísraelska söngkonan Eden Golan, komst áfram í úrslitakeppni Eurovision ásamt níu öðrum löndum eftir undanúrslitin í kvöld. Golan mun nú flytja lagið „Hurricane“ aftur á laugardagskvöldið þar sem 26 löndin sem eftir eru berjast um titilinn. Þrátt fyrir fjölmenn mótmæli gegn Ísrael sem efnt var til fyrr í dag í Malmö, létu áhorfendur víðs vegar um Evrópu það ekki á … Read More
Þúsundir mótmæltu Ísrael í Malmö í dag
Fyrir seinni undanúrslit Eurovision í kvöld 9. maí fóru fleiri þúsund manns í mótmælagöngu gegn Ísrael í miðborg Malmö. Gríðarlegur fjöldi lögreglumanna er í Malmö til að tryggja að allt fari vel fram og sagði fréttaritari sænska sjónvarpsins að hann hefði aldrei séð svo marga lögreglumenn saman á einum stað áður í Svíþjóð. Samkvæmt lögreglunni voru á milli 10-12 þúsund … Read More